Forseti Íslands
The President of Iceland
Evrópusambandið
Forseti á fund með sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi Percy Westerlund sem senn lætur af störfum. Rætt var um þróun Evrópusambandsins á undanförnum árum, viðhorf til aðildar nýrra ríkja, reynslu sendiherrans innan Evrópusambandsins og ýmis vandamál sem kunna að koma upp í hugsanlegum samningaviðræðum Íslands og Evrópusambandsins.
Letur: |
| |