Veftré Print page English

RES Orkuskólinn


Forseti tekur á mót hópi nemenda RES Orkuskólans. Þeir eru frá fjórtán þjóðlöndum og hafa stundað nám í RES skólanum á Akureyri. Skólinn sem er alþjóðlegur orkuskóli var stofnaður til að fjalla um nýtingu ýmissa tegunda af hreinum orkugjöfum. Nemendur lýstu almennri ánægju með námið í skólanum og hvernig það getur nýst í heimalöndum þeirra.