Forseti Íslands
The President of Iceland
Íslensk myndlist
Forseti á fund með Halldóri B. Runólfssyni forstöðumanni Listasafns Íslands og Christian Schoen forstöðumanni Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar, Center for Icelandic Art, um kynningu á íslenskri samtímalist en meðal annars er fyrirhuguð útgáfa bókar um það efni í tengslum við alþjóðlegar listsýningar síðar á þessu ári.
Letur: |
| |