Veftré Print page English

Rannsóknarþing Norðursins


Forseti á fund með Lassi Heininen prófessor, Þorsteini Gunnarssyni rektor Háskólans á Akureyri og Gúðrún Rósu Þorsteinsdóttur starfsmanni Rannsóknarþings Norðursins um árangurinn af þinginu sem haldið var í Alaska síðastliðið haust og skipulagningu þess næsta sem haldið verður í Noregi árið 2010, en undirbúningsfundir verða haldnir síðar á þessu ári. Milli þinga starfa fimm samstarfshópar sem meðal annars fjalla um hagkerfi norðurslóða, orkumál, nýjar siglingaleiðir, loftslagsbreytingar og öryggismál.