Fiskmarkaður Íslands
Forseti heimsækir starfsstöð Fiskmarkaðar Íslands í Ólafsvík sem miðlað hefur sjávarfangi milli kaupenda og seljenda í tæp tuttugu ár. Páll Ingólfsson kynnti starfsemi fyrirtækisins sem hefur vaxið jafnt og þétt á undanförnum árum og nýtir fullkomið uppboðskerfi í starfsemi sinni. Fiskmarkaðurinn starfar á ýmsum stöðum á landinu.
Mynd