Veftré Print page English

Kaldara - jarðhiti


Forseti heimsækir fyrirtækið Kaldara Green Energy og kynnir sér hönnun fyrirtækisins á litlum jarðhitavirkjunum sem hentað geta vel við þróun jarðhitanýtingar bæði á Íslandi og víða um heim. Verið er að smíða fyrsta rafalinn í slíka virkjun í Bangalore á Indlandi og er áformað að hann verði tekinn í notkun við Hellisheiðarvirkjun í haust. Fyrirtækið er að leggja grundvöll að hliðstæðum verkefnum í Kólumbíu, Alsír og víðar.



Heimsókn í Kaldara Green Energy. Frá vinstri: Skúli Jóhannsson,
Valdimar K. Jónsson, forseti og Hákon Skúlason.