Forseti Íslands
The President of Iceland
Skrautblómarækt
Forseti heimsækir garðyrkjustöðina Espiflöt í Reykholti í Biskupstungum þar sem stunduð er ein umfangsmesta skrautblómarækt landsins en á garðyrkjustöðinni hafa verið farnar nýjar leiðir í ræktun og markaðssetningu og nýlega var þar reist stórt gróðurshús til viðbótar þeim sem fyrir voru.
Letur: |
 |  |