Veftré Print page English

Íslensku bókmenntaverðlaunin


Forseti afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2008 á Bessastöðum

Í flokki fagurbókmennta voru tilnefndar:
Álfrún Gunnlaugsdóttir fyrir Rán. Útgefandi: Mál og menning.
Einar Kárason fyrir Ofsa. Útgefandi: Mál og menning.
Guðrún Eva Mínervudóttir fyrir Skaparann. Útgefandi: JPV útgáfa.
Óskar Árni Óskarsson fyrir Skuggamyndir – úr ferðalagi. Útgefandi: Bjartur.
Sjón fyrir Rökkurbýsnir. Útgefandi: Bjartur.


Í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis voru tilnefndar:

Hjörleifur Guttormsson fyrir Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði. Útgefandi: Ferðafélag Íslands.
Ingunn Ásdísardóttir og Kristín Ragna Gunnarsdóttir fyrir Örlög guðanna. Útgefandi: Mál og menning.
Loftur Guttormsson (ritstjóri) fyrir Almenningsfræðsla á Íslandi I–II. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Vilhjálmur Árnason fyrir Farsælt líf – réttlátt samfélag. Útgefandi: Mál og menning.
Þorvaldur Kristinsson fyrir Lárus Pálsson leikari. Útgefandi: JPV útgáfa.


Verðlaunin hlaut í flokki fagurbókmennta:
Einar Kárason fyrir Ofsa
Verðlaunin hlaut í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis:
Þorvaldur Kristinsson fyrir Lárus Pálsson leikari