Veftré Print page English

Alþjóðahús


Forseti afhendir viðurkenningar Alþjóðahúss sem veittar eru þeim sem skarað hafa fram úr í störfum í þágu innflytjenda. Viðurkenningarnar hlutu Halldór Ho sem kom til Íslands í hópi flóttamanna frá Víetnam árið 1979, Edda Ólafsdóttir sem sinnt hefur málefnum innflytjenda á vegum Reykjavíkurborgar og félagið Móðurmál sem sinnir móðurmálskennslu tvítyngdra barna.