Veftré Print page English

Fálkaorðan


Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 27. ágúst 2008, sæmdi forseti Íslands sautján Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.
Þeir eru: 
1. Alexander Petersson handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.
2. Arnór Atlason handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.
3. Ásgeir Örn Hallgrímsson handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.
4. Björgvin Páll Gústavsson handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.
5. Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, riddarakross fyrir forystu í íslenskum handbolta.
6. Guðjón Valur Sigurðsson handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.
7. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari, stórriddarakross fyrir framlag til afreksíþrótta.
8. Guðmundur Ágúst Ingvarsson formaður Handknattleiks-sambands Íslands, stórriddarakross fyrir forystu í íslenskum handbolta.
9. Hreiðar Levy Guðmundsson handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.
10. Ingimundur Ingimundarson handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.
11. Logi Geirsson handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.
12. Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður, stórriddarakross fyrir afrek í íþróttum.
13. Róbert Gunnarsson handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.
14. Sigfús Sigurðsson handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.
15. Snorri Steinn Guðjónsson handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.
16. Sturla Ásgeirsson handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.
17. Sverre Andreas Jakobsson handknattleiksmaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.



Frá vinstri: Forseti Íslands, Ólafur Stefánsson, Sturla Ásgeirsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Róbert Gunnarsson, Ingimundur Ingimundarson, Björgvin Páll Gústavsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Sverre Andreas Jakobsson, Hreiðar Levy Guðmundsson, Arnór Atlason, Guðmundur Ágúst Ingvarsson, Sigfús Sigurðsson, Alexander Petersson, Guðjón Valur Sigurðsson, Einar Þorvarðarson, Logi Geirsson, Guðmundur Þ. Guðmundsson.