Veftré Print page English

Fornminjar á Hrísbrú


Forseti skoðar fornleifauppgröft á Hrísbrú í Mosfellssveit þar sem prófessor Jesse Byock hefur um áraraðir stjórnað alþjóðlegum hópi fornleifafræðinga og vísindamanna sem rannsakað hafa svæðið. Rústir af skála, kirkju, líkbrennslustaður og aðrar minjar frá fyrstu öldum Íslandsbyggðar varpa nýju ljósi á landnámstíð og tengjast náið frásögnum Egils sögu.