Veftré Print page English

Minnisvarði í Vogum


Forseti afhjúpar minnisvarða í Vogum á Vatnsleysuströnd um sjómennsku og útgerð en Vatnsleysuströnd var á tímum árabátaútgerðar ein stærsta verstöð landsins. Minnisvarðinn er útilistaverk eftir Erling Jónsson. Athöfnin er liður í Fjölskyldudegi sem haldinn er hátíðlegur í Vogum.