Veftré Print page English

Embættistaka forseta


Ólafur Ragnar Grímsson tekur við embætti forseta Íslands á ný við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu. Á undan athöfninni er helgistund í Dómkirkjunni sem hefst klukkan 15:30. Forseti hæstaréttar afhendir forseta kjörbréf. Að því loknu ganga forsetahjónin fram á svalir Alþingishússins og hylla ættjörðina. Athöfninni lýkur með ræðu forseta og flutningi þjóðsöngsins. Ljósmyndir frá athöfninni. Sjónvarpsupptaka með beinni útsendingu RÚV frá athöfninni.