Veftré Print page English

Arctic Convoys


Forseti á fund um undirbúning ráðstefnunnar The Arctic Convoys: A Lifeline Across the Atlantic sem haldin verður á Íslandi í byrjun júlí en á henni verður fjallað um hinar sögulegu skipalestir í síðari heimsstyrjöldinni. Þær fluttu matvæli og aðrar birgðir frá Evrópu og Norður-Ameríku til norðurhluta Rússlands en þar var eina svæðið sem ekki var umlukið herjum nasista. Skipalestirnar áttu leið um Ísland og gegndu mikilvægu hlutverki í styrjöldinni.