Veftré Print page English

Jarðskjálftar á Suðurlandi


Forseti heimsækir Hveragerði og Selfoss í kjölfar jarðskjálftanna sem urðu á Suðurlandi og kynnti sér afleiðingar skjálftanna, ræddi við íbúa, bæði í skólum þar sem fólk hafði safnast saman, á eilliheimilinu í Hveragerði og á heimilum íbúa en mikill fjöldi heimila var nánast í rúst eftir jarðskjálftana. Einnig ræddi forseti við björgunarfólk, hjálparstarfsmenn og lögreglu en fjölmennar sveitir frá Rauða krossinum og Landsbjörg voru á svæðinu.