Veftré Print page English

Project: Iceland


Forseti tekur á móti bókinni Project: Iceland eftir Charlie Strand. Í henni er fjallað um fjölskrúðugt listalíf og sköpunarkraft á Íslandi, einkum á sviði tónlistar, myndlistar og tísku. Í bókinni eru ungir íslenskir listamenn og hönnuðir kynntir með óvenjulegu myndefni. Fjallað er um rúmlega 50 einstaklinga og hljómsveitir. Bókin er fyrsta alþjóðlega kynningin af þessu tagi.