Forseti Íslands
The President of Iceland
Jöklarnir í Himalayafjöllum
Forseti á fund með Helga Björnssyni prófessor og Dagfinni Sveinbjörnssyni þróunarhagfræðingi um ferð þeirra með forseta til Indlands og viðræður við forystumenn í Sikkim héraði og indverska jöklafræðinga um áhrif loftslagsbreytinga á jöklana í Himalayafjöllum. Nauðsynlegt er að efla indverskar og alþjóðlegar rannsóknir á þessari þróun sem haft getur afgerandi áhrif á lífsafkomu rúmlega milljarðs jarðarbúa.
Letur: |
| |