Forseti Íslands
The President of Iceland
REYST - Nýr orkuskóli
Forseti flytur ávarp við opnun REYST, orkuskóla Orkuveitu Reykjavíkur, Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands. Honum er ætlað að vera þverfaglegur háskóli fyrir verkfræðinga, vísindamenn og sérfræðinga á sviði jarðfræði, hönnunar, tækni og rannsókna á vettvangi sjálfbærrar orku sem og viðskipta og framleiðslu orkufyrirtækja. Skólinn býður upp á alþjóðlegt framhaldsnám sem byggir á þremur stoðum: Náttúru, tækni og markaði.
Letur: |
 |  |