Veftré Print page English

Minningarstofa um Jónas Hallgrímsson


Forseti opnar minningarstofu um Jónas Hallgrímsson á Hrauni í Öxnadal, fæðingarstað skáldsins. Þar er fjallað um líf Jónasar, skáldskap, rannsóknir á náttúru Íslands og baráttu fyrir auknum rétti þjóðarinnar. Skrifborð Jónasar og ýmis handrit og steinar sem hann safnaði á ferðum sínum um landið eru til sýnis. Minningarstofan er framtak Menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal. Ávarp forseta.