Veftré Print page English

Skátar og fjölskyldur


Forseti sæmir  27 skáta  forsetamerki Bandalags íslenskra skáta en það er viðurkenning fyrir sérstakan árangur og þjálfun í skátastarfi. Athöfnin fór fram í Bessastaðakirkju og flutti forseti ávarp. Að því loknu var skátum og fjölskyldum þeirra og forystumönnum skátahreyfingarinnar boðið í Bessastaðastofu. Í ár eru 100 ár liðin frá stofnun skátahreyfingarinnar og hefur þess verið minnst á margvíslegan hátt. Myndir