Veftré Print page English

Orkuveitan á heimsþingi Clintons


Forseti tók þátt í sérstakri athöfn á heimsþingi Clintons, Clinton Global Initiative, þar sem forstjóri hins nýja fjárfestingararms Orkuveitu Reykjavíkur Guðmundur Þóroddsson lýsti því yfir að á næstu fimm árum muni fjárfestingarfélag Orkuveitunnar, Reykjavík Energy Invest, verja samtals 150 milljónum Bandaríkjadala til að þróa jarðhitanýtingu í nokkrum af fátækustu ríkjum Afríku, einkum Djibútí og Eþíópíu. Myndir.