Jarðskjálftar á Indlandi - Viðvörunarkerfi
Forseti tekur á móti hópi íslenskra og indverskra vísindamanna sem vinna að því að koma upp viðvörunarkerfi vegna jarðskjálfta á Indlandi en kerfið er byggt á íslenskum rannsóknum og hugviti. Grundvöllur að þessu samstarfi var lagður í
opinberri heimsókn forseta Indlands til Íslands árið 2005.