Íslensku bókmenntaverðlaunin 2006
Forseti Íslands afhenti í dag
Íslensku bókmenntaverðlaunin 2006 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunin hlutu í flokki fagurbókmennta Ólafur Jóhann Ólafsson fyrir Aldingarðinn og í flokki fræðirita og bóka almenns efnis Andri Snær Magnason fyrir Draumalandið. Frekari upplýsingar um verðlaunin og hverjir hafa verið tilnefndir til verðlauna veitir
Félag íslenskra bókaútgefenda.