Ávarp forseta á ráðstefnu um Special Olympics
Forseti flutti í gær ávarp á ráðstefnu í New York á vettvangi Sameinuðu þjóðanna um málefni Special Olympics og fyrirhugaða heimsleika samtakanna í Shanghai í Kína haustið 2007. Sjá
fréttatilkynningu og
ræðu.
Forseti flytur ávarp á vettvangi Sameinuðu þjóðanna um Special Olympics.
Kofi Annan framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og Nane eiginkona hans, Florence Nabayinda íþróttakona frá Uganda, forseti Íslands og kínverska leikkonan Zhang Ziyi sem er sérstakur sendiherra Special Olympics.
Opnun ljósmyndasýningar vegna heimsleikanna í Shanghai 2007.