Forseti Íslands
The President of Iceland
forseti.is
>
Myndasafn
>
2010
>
Norðlingaskóli
Tekið á móti forsetahjónum í Björnslundi, útikennslustofu Norðlingaskóla.
PREV
|
NEXT
Tekið á móti forsetahjónum í Björnslundi, útikennslustofu Norðlingaskóla.
Boðið upp á skógarkakó og flatbrauð í Björnslundi.
Notalegur lundur.
Gerð leikmynda í leikhússmiðjunni.
Samlestur í leikhússmiðjunni.
Í kennslustund í fornsögum.
Í söngstund hjá 1. og 2. bekk.
Andri Freyr færir forsetahjónum teikningu.
Forsetahjón ásamt börnun í 1. og 2. bekk.
Í kennslustund.
Yngri nemendur segja frá.
Í rúmfræðismiðju.
Eldri nemendur í eðlisfræði.
Í smiðju um Gunnlaugs sögu ormstungu.
Fulltrúar nemendafélagsins færðu forsetahjónum heilræði frá öllum nemendum skólans.
Gjöfin afhent.
Forseti las upp sýnishorn af heilræðunum.
Í hópi nemenda með heilræðin í krukku.
Forsetahjón í hópi eldri nemenda.
Fulltrúar sparisjóðanna, forsetahjón og skólastjórnendur standa við verðlaunagrip Íslensku menntaverðlaunanna.
Fulltrúar Foreldrafélags Norðlingaskóla og sparisjóðanna ásamt forsetahjónum hjá verðlaunagripnum.
Spjallað við starfsfólk.
Font size: