Forseti Íslands
The President of Iceland
Norrænir laganemar
Forseti ræðir við fulltrúa félaga laganema á Norðurlöndum en þeir taka þátt í málþingi sem Orator, félag laganema við Háskóla Íslands, hefur skipulagt. Fjallað var um stjórnskipun landsins, endurnýjanlega orku og lýðræðisþróun í nútímasamfélögum.
| Letur: |
 |  |