Forseti Íslands
The President of Iceland
Gylfi Þ. Gíslason
Forseti er viðstaddur athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands þegar afhjúpuð er brjósmynd af Gylfa Þ. Gíslasyni, fyrrum prófessor og ráðherra. Flutt voru erindi um störf Gylfa og tónlist eftir hann. Brjóstmyndina gerði Erlingur Jónsson myndhöggvari.
| Letur: |
 |  |