Forseti Íslands
The President of Iceland
Andlát rússneska patríarkans
Forseti vottar söfnuði rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi samúð sína vegna andláts Alexei II patríarka og afhendir samúðarkveðjur til kirkjuráðs rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar.
| Letur: |
 |  |